Hrekkjavakan
Just came back from the movies with my friend Margrét. We went down to Times Square, got something to eat and then saw the movie The Departed. Good movie, I recommend it.
As everyone knows, today is Halloween so we saw a lot of people wearing costumes. Before going to see the movie, my personal favorites were this one lady on the subway that was wearing kind of regular clothes but she had this paper sticked on her back saying: "The Devil wears Ralph Lauren". Also this guy dressed up like a gift (square decorated box) and on the gift it said: "From: God, To: Women". Oh, and of course the Pippi Longstocking, our waitress.
On my way home after having said goodbye to Margrét, I'll have to say I saw the best costumes of the night. On the subway there were two guys, dressed up like mimes, with white faces and everything. They entertained me for the rest of the ride. Did all kinds of stupid stuff, e.g. on couldn't sit down in the beginning because his sword was always in the way. On the subway there was also a black Gladiator. Since the mimes had swords they had to see who had the better sword, them or the gladiator. All this ended with one of the mimes standing up, walking towards me and putting his hat on me and giving me his sword! The other one then sat down between me and this other girl that was one seat away from me and put his hat on her head and gave her his sword. Then the called the gladiator to come and sit on my other side and the mime that was not sitting next to me took a photo of the whole group. I guess they just had to have something to remember the girls on the subway that laughed so much at them. They actually left at the same stop as I did and of course kept on being funny. It actually was really funny. There was one creepy thing though, when the gladiator started telling me that he used to be 250 pounds but was now 156 and then asked me where I was from and if his costume was silly...
All in all, Halloween is really funny here - I guess nobody's weird this one day of the year.
Var að koma úr bíói með Margréti. Við kíktum niður á Times Square, fengum okkur að borða og sáum svo The Departed. Bara nokkuð góð mynd. Mæli með henni.
Í dag er Hrekkjavakan svo á leiðinni sáum við fullt af fólki í búningum. Fyrir bíó þá voru bestu búningarnir, að mínu mati, kona í lestinni frekar venjulega klædd en aftan á henni var límdur miði þar sem á stóð: "The Devil wears Ralph Lauren". Svo sáum við strák sem var eins og pakki og utan á pakkanum stóð: "Frá: Guði, Til: Kvenna". Má svo ekki gleyma Línu Langsokks þjóninum okkar.
Á leiðinni heim skildust leiðir okkar Margrétar og ég steig upp í eina lestina. Í henni voru tveir strákar klæddir eins og látbragðsleikarar með hvítt andlit og hvað eina. Þeir skemmtu mér það sem eftir var ferðarinnar. Gerðu alls kyns heimskulega hluti, t.d. gat annar þeirra ekki setist niður þar sem sverðið hans var alltaf fyrir. Inni í lestinni var svo líka svartur Gladiator. Þar sem látbragðsleikararnir voru með sverð þá fóru þeir að metast um hvor var með betra sverð, þeir eða gladiatorinn. Endaði á því að annar látbragðsleikaranna stóð allt í einu upp, labbaði að mér og setti hattinn sinn á hausinn á mér og lét mig fá sverðið sitt. Hinn settist svo á milli mín og einnar stelpu sem var einu sæti frá mér og lét hana fá hattinn sinn og sverðið sitt. Svo kölluðu þeir á gladiatorinn og það var tekinn mynd af hópnum. Ætli þeim hafi ekki fundist þeir verða að hafa minjagrip af stelpunum í lestinni sem hlógu svo mikið af þeim. Reyndar fóru þeir út á sömu stöð og ég og héldu áfram leiknum. Mjög svo fyndið. Varð reyndar smá krípí þegar gladiatorinn fór að segja mér að hann hafi einu sinni verið 250 pund en væri núna orðinn 156 pund og spurði mig síðan hvaðan ég væri og hvort búningurinn hans væri asnalegur...
Lokaniðurstaða, þá er hrekkjarvakan mjög skemmtilegur dagur hér - enginn er skrítinn þennan eina dag ársins (eða þá allir eru skrítnir) :D
I really love the way you communicate both in English and Icelandic. Its what the nice girl next door should do!
Hæ bara að heilsa upp á þig! Nú halda Bandaríkjamennirnir að þetta sé bein þýðing á enskunni eins og hjá þér. Aumingja þeir :)
PS. Congrats about your hard-earned Master's degree!
PS. Til hamingju með þessa tímamóta mastersgráðu!
Thanks Hákon.
So I'm the nice girl next door??
More like the super nice girl ;)