Ragna í New York

26. október 2006

Master

Gleymdi að minnast á að ég náði í mastersgráðuskírteinið mitt fyrir viku síðan. Voða fínt og hátíðlegt skírteini. Hverjum hefði dottið þetta í hug fyrir einu og hálfu ári síðan...

Just letting the people know that I actually have gotten my master's degree from Columbia. That I've even gotten the paper to prove it...

Þann 27 október, 2006 05:43, sagði Anonymous Nafnlaus...

Til lukku með gráðuna:D

kveðja
Ragna:D

 
Þann 27 október, 2006 13:42, sagði Anonymous Nafnlaus...

innilega til hamingju! uss við höfðum sko örugglega öll trú á þér!;)

 
Þann 27 október, 2006 16:38, sagði Anonymous Nafnlaus...

þetta gekk nú hratt fyrir sig, en já óska þér til hamingju, Lára

 
Þann 27 október, 2006 17:04, sagði Blogger Albína...

Til hamingju gella!
Kannski ég verði í sömu sporum að ári ef allt gengur eftir, þarf samt fyrst að taka próf og berja saman eitt stykki ritgerð en það er ekkert mál er það nokkuð?

 
Þann 29 október, 2006 07:50, sagði Blogger Ragna...

Takk takk

 
Þann 30 október, 2006 06:18, sagði Anonymous Nafnlaus...

Hæ hæ

Til hamingju með masterinn!!

Kveðja
Ásdís Björk

 
Þann 30 október, 2006 15:13, sagði Blogger Ragna...

Takk, aftur ;)

 
Þann 31 október, 2006 17:51, sagði Blogger Herdis...

Til hamingju með masterinn Ragna! kenndi var að lesa gömul blogg hjá þér. kenndi davíð þér nokkuð eðlisfræði? bara spyr.

 
Þann 01 nóvember, 2006 00:01, sagði Blogger Ragna...

hvernig datt þér það í hug Herdís? ;)

 
Þann 01 nóvember, 2006 03:34, sagði Anonymous Nafnlaus...

Hjartanlega til hamingju með masterinn :)

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)