Ragna í New York

29. september 2009

Fyndið

Var að lesa athugasemdir við frétt á Eyjunni. Var þess vegna búin að skrolla alla leið neðst á síðuna. Tók eftir að neðst eru linkar á nánast allar íslensku fréttasíðurnar þ.m.t. mbl, dv, visir, amx osfrv. Tók hinsvegar eftir að það vantaði Pressuna. Fannst þetta fyndið í ljósi þessarar fréttar. Er samkeppnin svona mikil? :)

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)