Jibbý
Var að uppgötva að ég á bloggsíðu :) Það er svo lítið sem á daga manns drífur. Annars til að covera sumarið. Eftir að ég kom frá Indianapolis (flugið sem ég missti) fór ég heim til Íslands í 3 vikur. Kom til baka og fór þá til Vancouver í tæpa viku. Mæli eindregið með Vancouver - mjög svo hrein borg. Fékk nýjan meðleiganda í ágúst. Var með bíl á Manhattan í tvær vikur á meðan Sigga og fjölskylda voru á Íslandi... algjörlega crazy reyndar. Búin að fá nokkra gesti núna í sept og okt. Bíð svo bara spennti eftir að komast heim um jólin. Ætli þetta sé ekki nóg fyrir næsta árið :)
hehe, tja, bara gera eins og ég og eyða bloggsíðunni... enginn tími til að skrifa og svo er e-n veginn aldrei neitt það mikið að gerast sem maður vill endilega skrifa á netið... alveg nóg að vera með facebook ;-)
er ekki annars bara allt gott að frétta... lokaspretturinn er það ekki???
kveðja
Lára