Ragna í New York

24. október 2006

Sms

Ef þið hafið aðgang að netinu (sem ég býst við fyrst þið eruð að lesa þetta) þá er hægt að senda mér ókeypis sms (amk fyrir ykkur) hjá Verizon.
Endilega prófið - þessi sms komast amk til skila ólíkt þegar skilaboð eru send beint úr farsímum frá Íslandi.

Just letting people know that you can send free text messages to Verizon cell phones from this page. In the past I've usually not received text messages sent to me from Icelandic cell phones so I hope this will work instead.

Þann 25 október, 2006 18:45, sagði Anonymous Nafnlaus...

var að prófa - fékkstu skilaboðin?

 
Þann 25 október, 2006 20:43, sagði Blogger Ragna...

jább ég fékk það - takk takk

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)