Ragna í New York

24. desember 2006

Merry Christmas!

Merry Christmas to everyone out there. I hope you all will have happy holidays and enjoy however much vacation time you will get.
I arrived in Iceland yesterday. For those interested the weather in Iceland was similar to the one in NYC when I left on Friday evening. We landed at 11am and it was already bright outside!!! hehe. I've already managed to see a bunch of people - now I hope I'll manage to see the rest of my friends. I've already opened all my presents since the tradition in Iceland is to open presents after Christmas Eve dinner. Since I'm so far gone in this blogger phenomenon, I just had to post something today. But now I'm going to keep on with my tradition to go sit down somewhere quiet and read one of the books I got for Christmas...

20. desember 2006

Cold

Yesterday and today I've had this terrible cold. Fortunately Stebbi was visiting so I had to go downtown with him so at least I did something instead of lying in bed even though I was sick. Today I bought this Tylenol Cold liquid medicine. I took it when I got to the office. Then 2 hours later I tell Stebbi that we should just leave, I needed to take a nap I was really tired. So Stebbi went shopping while I went home to take a nap. Now this evening I went back to the office to grade and I look at this bottle of medicine and I noticed something I hadn't seen today. I bought Tylenol cold nighttime. No wonder I was so tired I had to go home to take a nap. I just thank my fortune that you don't drive here in the city. I do not want to think about what could have happened if I'd been driving. Well at least now I know this stuff works on me and I'm thinking about taking it before my flight. Though there's one obstacle that I still have no solution for. How am I going to take this just before my flight when you're not allowed to bring liquid on the flights?

Er komin með rosalegt kvef. Kíkti nú samt sem áður niður í bæ í gær með Stebba sem var ágætt. Amk skárra heldur en að liggja í rúminu. Keypti mér svo kvefmeðal áðan og tók það á skrifstofunni. Tveimur klst síðar segi ég við Stebba sem var með mér að við þyrftum að fara heim ég þyrfti að fá mér blund. Nú þegar ég kom aftur á skrifstofuna í kvöld tók ég eftir að á kvefmeðalsflöskunni stendur að þetta sé fyrir næturnar. Ekki von að ég þurfti að taka mér blund. Ég þakka fyrir það að hafa ekki verið á bíl. Núna veit ég samt að þetta virkar á mig og ég er að pæla í að taka þetta fyrir flugið mitt. Eina vandamálið er að maður má ekki taka með sér vökva í flug. Spurning hvort e-r lumi á góðri lausn við þessu vandamáli.

Þann 21 desember, 2006 09:38, sagði Anonymous Nafnlaus...

Þú setur smá af drykknum í litla flösku (svona eins og þeir selja skot í í flugvélum) og drekkur það svo áður en þú ferð í gegnum hliðið. Ég held nefnilega að það líti hálf grunsamlega út ef þú hendir flösku fullri með vökva í ruslið á flugvelli :)

 
Þann 22 desember, 2006 02:19, sagði Blogger Valla...

Mér var sagt að Tylenol virkaði aðallega þannig að það rekur sjúklinginn í bólið og lætur hann sofa svo ónæmiskerfið fái frið til að berjast við ljótu kallana. Það virkar í raun eins og góð mamma. Takk fyrir jólakortið btw ;)

 
Viltu tjá þig?

18. desember 2006

Almost there

Took off to Wilmington after the department's end-of-the-semester party on Friday. Managed to get a ticket on the last train of the day.
On Saturday morning the verdict was in, it's official now. I'm an adult because the santa claus didn't put anything in my shoe during the night. That was the most burning question my nephew had that morning. It's strange though that this is the same 6 year old nephew that beats me in Scrabble, and I'm supposed to be the adult one. 8 hours shopping trip with my sister was pretty much all I did after noon, except for maybe an hour break for dinner with the family. Sunday was a marathon wrapping-in-presents day and luckily for me I got a ride to the city in the evening. It was a good thing, now I have two big suitcases, one is already full with gifts and the other one is waiting to be filled with the gifts I haven't bought yet. Thanks Harold for the ride.
Forgot to mention, I finally got some Christmas decorations last week. Now I have a small, live christmastree and a few other christmas things that make the apartment look a little like Christmas is almost there.
Today is the first of the two finals my class will take. Hopefully I'll be finished returning the grades on Wednesday. Then I'll have Thursday and half of Friday to finish my shopping before I leave for Iceland on Friday.

Ég skrapp aðeins til Wilmington um helgina. Náði síðustu lestinni eftir að deildarpartíið var búið. Á laugardag kom í ljós að ég er opinberlega orðin fullorðin. Jólasveinarnir, sem gera sérferð til Wilmington frá Íslandi, gáfu mér nefnilega ekkert í skóinn um nóttina. Þetta var það mikilvægasta sem Stefán Helgi komst að á laugardagsmorguninn. Varði (ekki eyddi) 8 tímum í innkaupaleiðangur með Siggu eftir hádegið. Tókum reyndar smáhlé til að fara í kvöldmat með fjölskyldunni. Krakkarnir fengu að fara í bíó með pabba sínum á meðan. Á sunnudeginum var keppst við að pakka inn öllum gjöfunum og um kvöldið fékk ég svo far til borgarinnar aftur. Það var heppilegt þar sem ég var með tvær stórar ferðatöskur. Önnur er full af gjöfum á meðan hin bíður eftir að fyllast af gjöfunum sem ég á eftir að kaupa. Ég þakka Haroldi fyrir farið :)
Gleymdi svo að minnast á að ég keypti smá jólaskraut í síðustu viku. Fékk mér lítið lifandi jólatré sem ég er búin að skreyta ásamt því að setja jólasveina hér og þar um íbúðina. Núna er amk smájólalegt í íbúðinni minni.
Í dag er fyrra prófið af tveimur sem bekkurinn minn tekur. Vonandi verð ég búin að skila einkunnum á miðvikudaginn svo ég geti verslað inn á fimmtudag og fyrri part föstudags. Annars líður að heimdvöl og ég er farin að hlakka geðveikt til að kíkja á laugaveginn á Þorláksmessu. Sjáumst hress!

Þann 20 desember, 2006 16:58, sagði Blogger Hákon...

Séðig á laugaveginum á Þorlák!

 
Viltu tjá þig?

12. desember 2006

New Year's Eve in Iceland

Forgot to mention that I was just reading the newest edition of Time. There was an article about where to spend New Years Eve, you can read it here. Anyways the best thing was the picture that came with the article. Before I even knew what this article was about I glanced at the picture and thought, wow that looks like New Years Eve in Iceland. But anyways now I know it - I'll be spending my New Year's Eve in an exotic locale. Btw if anyone wants to see the picture it's on p. 143 in the Dec. 18th edition of the Time.


Gleymdi að minnast á að ég rakst á grein sem fjallaði um hvar fólk ætti að eyða gamlárskvöldi. Áður en ég byrjaði að lesa blaðsíðuna þá svona rétt sá ég myndina sem fylgdi greininni og hugsaði strax, vá hvað þetta minnir mig á gamlárskvöld heima. En já ég mun sem sagt eyða gamlárskvöldi á "framandi" stað. Ef þið viljið sjá myndina þá getið þið kíkt í Time blaðið sem er dagsett 18. des, bls 143.

MSN

I just realized I've done nothing today except chat on MSN. First an hour or so with a good friend from Iceland, then 2.5 hours with old friends and then an hour with friends from Iceland. Anyways it's kind of funny how I started talking with my "old" friends. One of them I hadn't talked with in 9 years and just recently googled her and found her blogsite after talking to the other "old" friend about that we didn't really know what she was doing. Anyways 9 years is a lot of catching up to do and I bet we've more to catch up on ;) But anyways I think my MSN allowance is more than full for today ;)

Hef ekki gert neitt annað en að spjalla á MSN í dag. Fyrst í klukkutíma við nokkra vel valda einstaklinga á Íslandi, svo í tvo og hálfan tíma við Láru og Sirrýju, gamlar vinkonur mínar úr Réttó og svo klukkutíma við Rögnu og Ragnhildi en Ragna er nýbúin að eignast nýjan frænda og er því úti í Þýskalandi þessa stundina. Samt fyndið að spjalla allt í einu við Sirrýju og Láru sérstaklega þar sem ég hef ekki hitt Sirrýju í bráðum 9 ár. Mér datt nefnilega sú snilldarhugmynd í hug um daginn að senda Láru jólakort og bað hana um heimilisfangið hennar. Við fórum að spjalla eftir það og byrjuðum að rifja upp gamla tíma og fórum að velta því fyrir okkur hvað hafi orðið af Sirrýju. En já ég endaði á að googla Sirrýju, fann bloggið hennar og við þrjár töluðum heillengi saman í dag. En já MSN kvótinn minn er uppurinn fyrir daginn í dag og ábyggilega næstu daga.

8. desember 2006

an Icelander's favorite topic: the weather

Það voru mínus fjórar gráður þegar ég hélt af stað í skólann í dag, rétt eftir hádegið. Mínus fjórar takk fyrir. Fyrir nákvæmlega viku síðan var ég líka að kvarta yfir veðrinu - ég meina hafið þið heyrt um tuttugu gráður í desember - plús tuttugu sko. Hvaða rugl er í gangi hérna? Svo skilur fólk ekkert í því að maður er að kvarta, "bíddu ertu ekki frá Íslandi?" ef það væri einhver tímapunktur þar sem mig langaði til að kyrkja fólk þá væri það þegar þessi spurning kemur...

Negative four degrees Celsius was the verdict when I left my apartment for the office today, at around noon. Negative four (24°F), thanks. Exactly one week ago I was also complaining about the weather - I mean 20°C in December, it's not supposed to be like that. What is going on here? Then again folks around here don't understand why I'm complaining, "wait aren't you from ICEland?" if there ever was a time when I wanted to strangle people then that's it...

Fact 1 about me: cold weather brings out my foul mood

Þann 08 desember, 2006 15:31, sagði Anonymous Nafnlaus...

ó vá hvað ég skil þig, það er eins útlendingar fatti ekki að manni getur líka verið kalt þegar maður er frá Íslandi.

 
Þann 09 desember, 2006 10:18, sagði Anonymous Nafnlaus...

Mér finnst bara ljómandi fínt þegar það koma dagar yfir 20 gráður í desember ;)

 
Þann 09 desember, 2006 15:30, sagði Anonymous Nafnlaus...

Það er einmitt "óveður" hérna núna. Fólk varað við að vera á ferli og allt saman. :D

 
Þann 11 desember, 2006 12:59, sagði Anonymous Nafnlaus...

Hæ Ragna :)

Þetta er Sirrý úr Réttó. Hún Lára skildi eftir komment á síðunni minni og ég fór að forvitnast inná síðuna hennar og fann þar þína síðu. Gaman að skoða síðurnar ykkar og sjá hvað þið eruð að gera. Vá hvað ég held að það sé æðislegt að búa í New York. Mig langar svo geðveikt að koma þangað. Allavegana vona að þú hafir það gott. Varð að kasta smá kveðju á þig.

Kveðja Sirrý

 
Viltu tjá þig?

4. desember 2006

Tilviljanir

Hafið þið einhvern tíman pælt í því að allt sem gerist er bara röð tilviljana? Að ég er þar sem ég er í dag út af eintómum tilviljunum. Afhverju til dæmis ákvað ég að sækja um Columbia? Ég man það ekki, veit bara að ég hálfvilltist inn á vefsíðuna þeirra eftir að hafa leitað á Google. Hvar væri ég í dag ef langalangamma mín hefði fundið langömmu mína þegar halda átti af stað til Ameríku? Fyndnasta er samt að þessar hugsanir byrjuðu að flæða þegar ég fékk bréf af sinnepi hjá samlokusölumanninum á fyrstu hæðinni - það bréf minnti mig á þegar Valla var í heimsókn í lok ágúst og við löbbuðum fram á tómatsósubréf sem mér tókst einmitt að stíga á og sprengja. Völlu tókst að vera réttu megin og á rétttum stað til að fá alla gusuna yfir sig. Röð tilviljana?

Have you ever thought that everything is ruled by chance? That you're were you are today because of pure coincidence. Why did I for example decide to apply for Columbia? I honestly don't remember, just know that I stumbled upon their website after having googled something. Where would I be today if my great-great-grandmother had found my great-grandmother when they were going to move to America? The funniest thing though is that these thought started to come when I got a small mustard packet from the sandwich and coffee guy on the first floor - it reminded me when my friend Valla was visiting at the end of August and there was a small ketchup packet on the sidewalk. I managed to step on it and blow it. Valla managed to be in the correct place to get all the ketchup on her. Was it a sequence of coincidences?

Þann 05 desember, 2006 13:08, sagði Blogger Ragnhildur...

og er það kannski tilviljun að símanúmerin okkar eru næstum því eins?

 
Þann 05 desember, 2006 15:42, sagði Anonymous Nafnlaus...

Halló Ragna.

Ég ætlaði bara að láta þig vita af því að ég er komin með nýja bloggsíðu. Endilega kíktu á hana. :D
Kv. Kristín Ásta.

 
Þann 07 desember, 2006 21:46, sagði Blogger Valla...

Símanúmerið mitt er eiginlega alveg eins og símanúmerið hans Ragga Bjarna...tilviljun?

 
Þann 07 desember, 2006 22:02, sagði Blogger Ragna...

stelpur þið eruð svo fyndnar

 
Þann 08 desember, 2006 05:54, sagði Blogger Ragnhildur...

Valla: oh, núna er Ragnheiður ekkert ánægð að símanúmerið hennar er eins og símanúmerið mitt, Raggi Bjarna er miklu svalari en ég :)

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)