Cold
Yesterday and today I've had this terrible cold. Fortunately Stebbi was visiting so I had to go downtown with him so at least I did something instead of lying in bed even though I was sick. Today I bought this Tylenol Cold liquid medicine. I took it when I got to the office. Then 2 hours later I tell Stebbi that we should just leave, I needed to take a nap I was really tired. So Stebbi went shopping while I went home to take a nap. Now this evening I went back to the office to grade and I look at this bottle of medicine and I noticed something I hadn't seen today. I bought Tylenol cold nighttime. No wonder I was so tired I had to go home to take a nap. I just thank my fortune that you don't drive here in the city. I do not want to think about what could have happened if I'd been driving. Well at least now I know this stuff works on me and I'm thinking about taking it before my flight. Though there's one obstacle that I still have no solution for. How am I going to take this just before my flight when you're not allowed to bring liquid on the flights?
Er komin með rosalegt kvef. Kíkti nú samt sem áður niður í bæ í gær með Stebba sem var ágætt. Amk skárra heldur en að liggja í rúminu. Keypti mér svo kvefmeðal áðan og tók það á skrifstofunni. Tveimur klst síðar segi ég við Stebba sem var með mér að við þyrftum að fara heim ég þyrfti að fá mér blund. Nú þegar ég kom aftur á skrifstofuna í kvöld tók ég eftir að á kvefmeðalsflöskunni stendur að þetta sé fyrir næturnar. Ekki von að ég þurfti að taka mér blund. Ég þakka fyrir það að hafa ekki verið á bíl. Núna veit ég samt að þetta virkar á mig og ég er að pæla í að taka þetta fyrir flugið mitt. Eina vandamálið er að maður má ekki taka með sér vökva í flug. Spurning hvort e-r lumi á góðri lausn við þessu vandamáli.
Þú setur smá af drykknum í litla flösku (svona eins og þeir selja skot í í flugvélum) og drekkur það svo áður en þú ferð í gegnum hliðið. Ég held nefnilega að það líti hálf grunsamlega út ef þú hendir flösku fullri með vökva í ruslið á flugvelli :)
Mér var sagt að Tylenol virkaði aðallega þannig að það rekur sjúklinginn í bólið og lætur hann sofa svo ónæmiskerfið fái frið til að berjast við ljótu kallana. Það virkar í raun eins og góð mamma. Takk fyrir jólakortið btw ;)