Ragna í New York

13. október 2010

Jibbý

Var að uppgötva að ég á bloggsíðu :) Það er svo lítið sem á daga manns drífur. Annars til að covera sumarið. Eftir að ég kom frá Indianapolis (flugið sem ég missti) fór ég heim til Íslands í 3 vikur. Kom til baka og fór þá til Vancouver í tæpa viku. Mæli eindregið með Vancouver - mjög svo hrein borg. Fékk nýjan meðleiganda í ágúst. Var með bíl á Manhattan í tvær vikur á meðan Sigga og fjölskylda voru á Íslandi... algjörlega crazy reyndar. Búin að fá nokkra gesti núna í sept og okt. Bíð svo bara spennti eftir að komast heim um jólin. Ætli þetta sé ekki nóg fyrir næsta árið :)

Þann 01 nóvember, 2010 07:14, sagði Anonymous Nafnlaus...

hehe, tja, bara gera eins og ég og eyða bloggsíðunni... enginn tími til að skrifa og svo er e-n veginn aldrei neitt það mikið að gerast sem maður vill endilega skrifa á netið... alveg nóg að vera með facebook ;-)

er ekki annars bara allt gott að frétta... lokaspretturinn er það ekki???

kveðja
Lára

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)