Fyndið
Var að lesa athugasemdir við frétt á Eyjunni. Var þess vegna búin að skrolla alla leið neðst á síðuna. Tók eftir að neðst eru linkar á nánast allar íslensku fréttasíðurnar þ.m.t. mbl, dv, visir, amx osfrv. Tók hinsvegar eftir að það vantaði Pressuna. Fannst þetta fyndið í ljósi þessarar fréttar. Er samkeppnin svona mikil? :)