Ragna í New York

18. janúar 2009

Á skíðum í Beaver Creek, Colorado

Þann 21 janúar, 2009 16:34, sagði Blogger Hanna...

Ég öfunda þig sko ekki baun eða þannig....vildi gjarnan vera þarna :)

 
Þann 27 janúar, 2009 17:12, sagði Blogger Hákon...

Nei en geðveikt! Varstu þarna?

 
Viltu tjá þig?

10. janúar 2009

Komin til New York

Jæja er loksins komin tilbaka. Ferðin gekk bara vel var komin heim
korter í átta (síðast var ég komin kl ellefu). Fékk upgrade í
vélinni þ.a. ég sat í economy comfort sætinum og var fimmta úr
vélinni. Engin bið í immigration enda enginn að ferðast þessa
dagana. Í Keflavík var einmitt nánast tómt hef aldrei lent í
öðru eins.

Nóg um það skrifa nánar seinna.

Þann 11 janúar, 2009 05:53, sagði Blogger Unknown...

Gleðilegt ár.
Kveðja; Kristín Ásta.

 
Þann 11 janúar, 2009 15:54, sagði Blogger Valla...

Já þetta var svipað hjá mér. Enginn að ferðast og svei mér þá, held það hafi bara aldrei gengið svona vel að koma sér til baka.

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)