Ragna í New York

22. ágúst 2008

Áfram Ísland!

Ef það skyldi ekki vera á hreinu þá er ég á Íslandi, er búin að vera frá því 12. ágúst og flýg aftur til baka 31. ágúst.

Þessi dvöl mín er mest búin að fara í að horfa á Ólympíuleikana á milli þess sem ég fer út um allan bæinn :)

Annars er ég bara í bloggfríi og mun skrifa aftur í september.

10. ágúst 2008

Og nú er komin tornado warning í sjónvarpid

Haglél í ágúst

Thad var thrumuvedur hérna rétt ádan med stærstu höglum sem ég
hef nokkurn timan séd. Og thad er ágúst í Delaware!!!

4. ágúst 2008

Í Colorado

Þann 04 ágúst, 2008 14:34, sagði Blogger Helga Björk...

Jeijjjjj.....

 
Þann 04 ágúst, 2008 17:50, sagði Blogger beamia...

ah, frábært! :)

 
Þann 04 ágúst, 2008 22:10, sagði Blogger Hákon...

Bíddu, af hverju vissi ég það ekki?!

 
Þann 05 ágúst, 2008 14:14, sagði Blogger Unknown...

Voðalega eruð þið sæt bæði tvö!

 
Þann 08 ágúst, 2008 18:12, sagði Anonymous Nafnlaus...

Endilega láttu heyra í þér þegar þú kemur til landsins.
Kveðja; Kristín Ásta.

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)