Áfram Ísland!
Ef það skyldi ekki vera á hreinu þá er ég á Íslandi, er búin að vera frá því 12. ágúst og flýg aftur til baka 31. ágúst.
Þessi dvöl mín er mest búin að fara í að horfa á Ólympíuleikana á milli þess sem ég fer út um allan bæinn :)
Annars er ég bara í bloggfríi og mun skrifa aftur í september.