Ragna í New York

9. mars 2007

Vínarborg

Komin til Vínar - ferðin gekk vel. Ágætt að geta fengið sér smá skyr í Leifsstöð til að fá smáorku fyrir áframhaldandi för.
Set inn ferðasögu síðar - kannski þegar ég verð komin til Íslands aftur.

Þann 04 apríl, 2007 15:31, sagði Blogger Ragnhildur...

Hvað voðalega ertu lengi í Vín :P

 
Viltu tjá þig?

1 búið 2 eftir

1 done 2 togo

Þann 09 mars, 2007 07:21, sagði Blogger Ragnhildur...

vona að ferðalagið gangi vel!

 
Þann 11 apríl, 2007 14:11, sagði Anonymous Nafnlaus...

Heyrðu það er kominn mánuður! Hvort gerðist nr. 1, 2 eða 3. ;)

 
Viltu tjá þig?

6. mars 2007

Styttist í það

Búið að vera slatta mikið að gera síðustu vikuna. Endar með miðannarprófi hjá bekknum mínum á morgun. Kíkti aðeins í búðir með Margréti á föstudaginn því hún er að flytja heim - kemur með sama flugi og ég. Mér tókst að fara í applebúðina og eyða svo miklum pening að bankanum mínum blöskraði og ákvað að loka kortinu mínu. Við Margrét kíktum á smáútsölu í Gap og fórum svo í bíó á Pan's Labyrinth. Hörkufín mynd. Fyrr um daginn höfðum við gengið framhjá Carnegie Hall og ákváðum að kíkja aðeins á miðasöluna. Fórum svo á tónleika í gærkvöldi:
Leipzig Gewandhaus Orchestra
Riccardo Chailly, Music Director and Conductor
Yundi Li, Piano

Alveg hreint frábærir tónleikar og Margrét var sammála mér og ég treysti hennar sérfræðikunnáttu. Þetta var í fyrsta sinn sem ég fór í Carnegie Hall, alveg rosalega flottur og góður salur. Við sátum uppi á efstu svölunum samt í þriðju röð þar fyrir miðju svo við sáum mjög vel. Rosalega varð ég samt lofthrædd því það hallaði svo svakalega að ég sá mig alveg í huganum hrasa og detta framaf.

Legg svo af stað í ferðina miklu á fimmtudaginn - ætti að geta póstað eitthvað í Keflavík eða London á milli ferða. Dagskráin er svohljóðandi:
9.mars-14.mars: Vín
14.mars-18.mars: Ísland
Sjáumst hress.

Been kind of busy the past week and it ends with a midterm for my class tomorrow. Went to a few stores with Margrét on Friday because she's moving back to Iceland - she will actually go on the same flight as I. I managed to go to the Apple store and spend so much that my bank decided to put a stop on my card! Then Margrét and I ended up going to see Pan's Labyrinth, which is a great movie. Earlier that day we walked past Carnegie Hall and decided to check out the box office. We ended up getting tickets for last nights concerts:

Leipzig Gewandhaus Orchestra
Riccardo Chailly, Music Director and Conductor
Yundi Li, Piano

The concerts were very good, both the orchestra and the pianist and Margrét agreed with me and I trust her because she's a specialist. We sat up on the top balcany in the center third row. I got a little bit scared up there because the stairs are so steep I just saw myself falling down there. But we had a good view.

I'll be leaving for my trip on Thursday - maybe I can post something during my stops in Keflavik or London. My plan follows:

March 9-Marc 14: Vienna
Marc 14-Marc 18: Iceland

Take care.

Þann 06 mars, 2007 22:07, sagði Blogger Valla...

sko, það ert þú sem hefur slæm áhrif á mig í búðum ekki öfugt! Góða ferð til Íslands, hringdi kattafólkið einhvern tímann í þig?

 
Þann 07 mars, 2007 05:34, sagði Blogger Sigurður Smári Sigurðsson...

Hvað varstu að kaupa í Apple búðinni?

 
Þann 07 mars, 2007 10:13, sagði Blogger Ragna...

Valla: þú getur reynt að sannfæra þig um það...

Siggi Smári: spurðu Inga frænda þinn

 
Þann 07 mars, 2007 17:37, sagði Anonymous Nafnlaus...

Gaman að sjá að þú ert að fylgjast með okkur.. Ég hef nú nokkrum sinnum kíkt á þína síðu líka að forvitnast, en auðvitað á maður að kvitta fyrir komuna :) Góða ferð heim og endilega skelltu þér í bíltúr uppí mosó að kíkja á húsið..
Kveðja Þórhildur

 
Þann 08 mars, 2007 11:30, sagði Anonymous Nafnlaus...

Góða ferð og góða skemmtun. Tölum betur saman síðar, var að flýta mér svo á msn í gær.
Kveðja: Kristín Á.

 
Þann 09 mars, 2007 15:06, sagði Anonymous Nafnlaus...

já alveg merkilega hættulegar þessar eplabúðir ;-) bið að heilsa fólkinu á Íslandi, Lára

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)