Ragna í New York

26. ágúst 2006

Alveg ótrúlegt

Ég veit ekki hvort einhver hafi viljandi ákveðið að gera grín af póstinum mínum hér fyrir nokkrum dögum með því að finna síðuna mína hjá Google með leitarorðinu "pollabuxur". Prófið bara - er á síðu númer 6. Reyndar er aldrei að vita nema ég verði komin ofar á lista eftir að hafa sett orðið inn aftur. Kannski kemst ég á fyrstu síðu með því að endurtaka það aftur og aftur. Pollabuxur. Pollabuxur. Pollabuxur. Pollabuxur. Pollabuxur.

Já hver sem getur getið upp á því hver er í miðjum prófum, er velkominn í partí hjá mér á mánudagskvöld. Ef þið komið ykkur á staðinn þá skal ég sjá um annað.

Þann 26 ágúst, 2006 13:39, sagði Anonymous Nafnlaus...

Haha, ég prófaði að googla pollabuxur og þú ert enn á bls. 6. En beint fyrir ofan þig á bls. 6 er Jana vinkona mín. Virkilega fyndið

 
Þann 26 ágúst, 2006 15:00, sagði Anonymous Nafnlaus...

gangi þér vel í prófunum

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)