Ragna í New York

3. júní 2006

Til hamingju Guðbjört!

Í þessum töluðum orðum er vinkona mín Guðbjört að giftast honum Árna sínum.
Mig langaði bara að óska þeim til hamingju með daginn - mig langar alveg óendanlega mikið að vera viðstödd.

Þann 06 júní, 2006 11:45, sagði Anonymous Nafnlaus...

ég ætlaði bara að segja þér að ég er líka komin með blogsíðu ef þú hefur áhuga www.blog.central.is/tannslys
Annars segi ég bara vá hvað þú ert dugleg að vera líka í skólanum í sumar, ég sem er alveg að bíða eftir því að komast í sumarfrí enda líka á kafi í prófum.

 
Þann 07 júní, 2006 10:31, sagði Anonymous Nafnlaus...

Takk elsku Ragnheiður mín! Þetta var alveg yndislegur dagur:)

Mig langar líka að þakka ykkur Stebba fyrir okkur, þetta var ekkert smá sniðugt hjá ykkur! Takk líka fyrir bréfið.

Bestu kveðjur,

Guðbjört

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)