Ragna í New York

29. febrúar 2008

Góðu punktarnir í lífinu...

Langaði bara að óska vinkonum mínum þeim Emilíu og Kristínu Ástu til hamingju með litlu krílin sín. Emilía átti litla prinsessu þann 18. febrúar síðastliðinn eða á afmælisdag Siggu systur og Kristín Ásta átti lítinn prins núna í dag hlaupársdag, 29. febrúar. Innilega til hamingju báðar tvær.

Þann 03 mars, 2008 16:22, sagði Blogger Unknown...

Takk kærlega fyrir það. :)

 
Þann 05 mars, 2008 16:58, sagði Anonymous Nafnlaus...

Kærar þakkir :) Sendi þér svo fleiri myndir þegar við dröttumst við að setja myndirnar úr vélinni inn á tölvuna.
Kv. Emilía og snúllan

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)