Góðu punktarnir í lífinu...
Langaði bara að óska vinkonum mínum þeim Emilíu og Kristínu Ástu til hamingju með litlu krílin sín. Emilía átti litla prinsessu þann 18. febrúar síðastliðinn eða á afmælisdag Siggu systur og Kristín Ásta átti lítinn prins núna í dag hlaupársdag, 29. febrúar. Innilega til hamingju báðar tvær.
Takk kærlega fyrir það. :)
Kærar þakkir :) Sendi þér svo fleiri myndir þegar við dröttumst við að setja myndirnar úr vélinni inn á tölvuna.
Kv. Emilía og snúllan