Hafnfirðingabrandarar
komu upp yfir borðhaldi á Þorrablótinu.
Af algjörri tilviljun* rakst ég á þetta á imdb í gær og sendi á Völlu. Ákvað að leyfa ykkur hinum að njóta líka. Þetta er dálítið mikil langloka en ef þið lesið bara fyrsta partinn þá er það alveg nóg...
* ég man varla lengur afhverju ég var að skoða prófilinn hans. Held ég hafi verið að skoða Lazytown því ég var forvitin að sjá hvað fólk segir um þættina á spjallborðunum. Eða sko aðallega var ég forvitin að sjá hvað fólk segði um Magnús Scheving því mömmurnar þarna eru næstum jafnslæmar og barnalandsliðið...


-
Þann 30 janúar, 2008 11:17,
sagði
beamia...
-
Viltu tjá þig?vá. þetta slær jafnvel sögunum sem vella upp úr þýskum álfadýrkendum við!