Ragna í New York

30. janúar 2008

Bloggstuð

Fyrst ég er komin í svo mikinn ham þá datt mér í hug að leyfa ykkur að sjá nýju gleraugun mín sem ég er búin að eiga í rúmar tvær vikur núna. Þau eru voða fín en þar sem ég kann ekki að taka flottar sjálfsmyndir þá verðið þið að bíða eftir að sjá mig með þau þar til einhvern tíman seinna.

Þann 30 janúar, 2008 17:23, sagði Blogger Hanna...

flott gleraugu :) þú ert ábiggilega algjör gella með þau ;)

 
Þann 30 janúar, 2008 23:43, sagði Blogger Unknown...

úúúúú hlakka til að sjá þau "life" eftir aðeins viku! geggjað flott!

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)