Hitt og þetta
Var að bæta við nýjum myndum á myndasíðuna (ýtið á myndatengilinn hér til hægri)
Annars er nóg að gera núna - nákvæmlega núna er ég að bíða eftir að þvottavélin klári svo ég geti þvegið fleiri föt.
Fór á Austur-Indíafélagið með Nikkitu og Braga. Mmmm, æðislegur matur, mæli sérstaklega með sæta naanbrauðinu. Enduðum svo á Mokka í góðu vöfflunum. Ef þið hafið ekki prófað þær, endilega prófið.
Baaaaaaa, 2 dagar...