Ragna í New York

8. ágúst 2005

Uppfærðar fréttir

pönnukökupanna
Pönnukökuspaði kominn í hús líka. Uppgötvaðist í kringlunni að það yrði að fylgja með líka. Spaðinn fylgir sem sagt með pönnunni núna. (þetta er nákvæmlega spaðinn kostaði samt bara þriðjung af verðinu hjá þessum aðila)

Þann 09 ágúst, 2005 11:17, sagði Anonymous Nafnlaus...

Á barasta að borða pönnukökur í öll mál? :)

 
Þann 09 ágúst, 2005 11:37, sagði Blogger Ragna...

Ég hélt að Bandaríkjamenn væru búnir að gleypa þig ;)
En er það annars slæmt, pönnukökur í öll mál?
Annars ertu velkominn á 113 í pönnukökur - mæli þó með að boða komu þína svo ég geti passað upp á að eiga mjólk og svona í pönnukökurnar ;)

 
Þann 10 ágúst, 2005 09:25, sagði Anonymous Nafnlaus...

Ætlaru að bjóða okkur Sigga upp á pönnukökur? Við viljum sko alveg ekta íslenskar, ekkert sýrópsjukk fyrir okkur!

 
Þann 10 ágúst, 2005 10:10, sagði Blogger Ragna...

já upprúllaðar með sykri!

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)