Ragna í New York

4. ágúst 2005

Verslunarmannahelgin

Jæja þá er aðalhelgin búin. Var bara í bænum. Fór reyndar í smá "roadtrip" með R-unum mínum um Hvalfjörðinn og enduðum í sundi í Borgarnesi ásamt því að takast að hitta Emilíu og Jón Þór. (Hverjar eru líkurnar á því að hitta einhvern sem þú þekkir við botn Hvalfjarðar?)
Nýjustu fréttir eru að ég er komin í samband við nýja herbergisfélagann minn (íbúðarfélagann???) enda líður tíminn og það styttist í þetta - hann Stebbi meira að segja farinn út til USA úfff.....

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)