Ragna í New York

27. júlí 2005

Dagavillt


Nei ekki alveg. Þeir sem eru glöggir taka samt kannski eftir að ég er búin að breyta teljaranum. Þó ég fljúgi út þann 19. ágúst þá fer ég nefnilega ekki til NYC fyrr en 22. ágúst. Fannst því við hæfi að breyta þessu.

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)