Ragna í New York

15. ágúst 2005

Matarboð



Mig langar að þakka systrunum, Bjarnheiði og Líneyju fyrir skemmtilegt matarboð um daginn. Maturinn var mjög góður þó maður hefði nú kannski ekki trúað því í byrjun ;)
Hvað er annars að frétta af ísnum?
Svör óskast :)

Þann 18 ágúst, 2005 07:27, sagði Anonymous Nafnlaus...

Múha! :) Ísinn fraus að lokum daginn eftir en var þá orðinn að klakaklumpi *andvarp* :P Um kvöldið var svo hægt að smakka, þetta var mjög spes svona sítrónu-kókos-eitthvað-bragð! Við verðum bara að bjóða þér aftur í mat við tækifæri og veðja þá á enn furðulegri rétti (g.r.f. að bragð batni í réttu hlutfalli við furðulegheit...)

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)