Ragna í New York

11. ágúst 2005

Námskeiðin mín

Ég tek þrjú námskeið næsta vetur: hagnýta tölfræði(G6101), fræðilega tölfræði(G6107) og fræðilega líkindafræði(G6105). Mikið er ég fegin að hafa þrjóskast í gegnum mál- og tegurfræðina síðasta vetur. Hún verður einmitt tekin fyrir í líkindafræðikúrsinum. Fínt að taka þetta svo aftur. Ég held ég sé búin að læra mikið sem er tekið í þessum námskeiðum þannig að ég vona að næsti vetur verði ekkert of strembinn.

Þann 11 ágúst, 2005 19:52, sagði Anonymous Nafnlaus...

Mér finnst þetta sem stendur efst svona fast sem titill í blogginu þínu alveg gríðarlega smellið :-)

 
Þann 12 ágúst, 2005 05:39, sagði Anonymous Nafnlaus...

...oooh, og ég skil ekki brandarann (var samt búin að gruna að þetta væri eitthvað "fyndið")

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)