Námskeiðin mín
Ég tek þrjú námskeið næsta vetur: hagnýta tölfræði(G6101), fræðilega tölfræði(G6107) og fræðilega líkindafræði(G6105). Mikið er ég fegin að hafa þrjóskast í gegnum mál- og tegurfræðina síðasta vetur. Hún verður einmitt tekin fyrir í líkindafræðikúrsinum. Fínt að taka þetta svo aftur. Ég held ég sé búin að læra mikið sem er tekið í þessum námskeiðum þannig að ég vona að næsti vetur verði ekkert of strembinn.
Mér finnst þetta sem stendur efst svona fast sem titill í blogginu þínu alveg gríðarlega smellið :-)
...oooh, og ég skil ekki brandarann (var samt búin að gruna að þetta væri eitthvað "fyndið")