Myndaalbúm
Jæja nú er ég búin að koma mér upp myndasíðu. Við skulum vona að ég verði dugleg að setja myndir í það næsta árið en annars set ég bara sömu fyrirvara og hér að ofan. Endilega skoðið myndirnar mínar, þarna eru m.a. myndir frá Bandaríkjunum í fyrra ásamt langþráðum myndum frá árshátíð Stiguls 2005.
ég ætlaði að vera móðguð þegar ég sá að "asnalegu myndirnar væru af ragnhildi og co" en svo fannst mér þær asnalegar líka :)