Ragna í New York

15. júlí 2005

Barnaheimili

Ég googlaði nýja heimilisfangið mitt. Haldiði ekki að það sé barnaheimili á hæðunum fyrir neðan. Gott eða vont?

btw. vikan í vinnunni endaði á afmæliskaffi í boði VÍS - svaka rjóma- og súkkulaðitertur. VÍS á nefnilega afmæli á sunnudaginn. Ekki spyrja mig hversu stórt afmæli - VÍS er amk táningur.

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)