Ragna í New York

5. desember 2008

Maturinn

Þar sem Kristín Ásta spurði þá ákvað ég að setja heila færslu í indverska matinn sem ég borðaði hjá foreldrum Meha. Nú er ég ekki góð að muna heiti á réttum en orðrétt frá Meha:
Let's see...you ate dal, rajma, chicken curry (two different types) palak paneer, bhindi (okra), kofta, chickpeas (chole) and gulab jamun. Man, I'm getting hungry writing this down. That's all I remember.
Og ég get sagt ykkur að þetta er allt mjöööög gott. Karríkjúklingurinn var sterkastur. Það er ekki víst að hægt sé að finna þetta á matseðli á veitingastað en þetta er víst mjög hefðbundinn indverskur matur sem maður fær í heimahúsi.

Þann 08 desember, 2008 08:41, sagði Blogger beamia...

namminamm! og ekkert smá skemmtileg ferðasaga :)

 
Þann 09 desember, 2008 11:32, sagði Blogger Unknown...

Þetta hljómar allavega mjög vel.
Kveðja; Kristín Ásta.

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)