Maturinn
Þar sem Kristín Ásta spurði þá ákvað ég að setja heila færslu í indverska matinn sem ég borðaði hjá foreldrum Meha. Nú er ég ekki góð að muna heiti á réttum en orðrétt frá Meha:
Let's see...you ate dal, rajma, chicken curry (two different types) palak paneer, bhindi (okra), kofta, chickpeas (chole) and gulab jamun. Man, I'm getting hungry writing this down. That's all I remember.Og ég get sagt ykkur að þetta er allt mjöööög gott. Karríkjúklingurinn var sterkastur. Það er ekki víst að hægt sé að finna þetta á matseðli á veitingastað en þetta er víst mjög hefðbundinn indverskur matur sem maður fær í heimahúsi.
namminamm! og ekkert smá skemmtileg ferðasaga :)
Þetta hljómar allavega mjög vel.
Kveðja; Kristín Ásta.