Ragna í New York

30. október 2008

Maður bjóst nú svo sem alveg við einhverju


Var að fá tilkynningu frá Icelandair um að þeir væru að byrja að rukka fyrir máltíðir. Hélt fyrst kannski að þeir væru búnir að aflýsa fluginu mínu þar sem fyrirsögnin var "Þjónustubreytingar er varða þitt flug". Í staðinn á maður víst að hafa betri matseðil og val um mat. Þar sem ég bókaði flugið mitt fyrir 1. október þá vildu þeir tilkynna mér að ég myndi fá samloku mér að kostnaðarlausu. Rosalega eru þeir góðir við mann...

Þann 31 október, 2008 15:25, sagði Blogger Unknown...

Já, njóttu samlokunnar. :D Hvenær er annars von á þér?
Kv. Kristín Ásta

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)