Ragna í New York

21. september 2007

Svona er að vera í skóla í NYC

Hann er að koma að tala hjá Columbia á mánudaginn. Ef fólk hefur áhuga þá verður það víst sýnt beint á netinu

Uppfært 17:55: Fullt af fréttabílum hérna. Spurning hvort það tengist þessu eitthvað. Annars ábyggilega ekki neitt miðað við hvernig það verður á mánudaginn þá...

Þann 23 september, 2007 14:17, sagði Blogger Unknown...

Spennó! Á ekki að skella sér á fyrirlesturinn og taka í spaðann á kallinum?

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)