Ragna í New York

29. ágúst 2007

Florida

Er komin til Florida. Fekk gestapassa i tolvurnar her thannig ad eg kemst a netid en thid verdid ad afsaka islenskuleysid.
Kom rett fyrir midnaetti a manudagskvold og sottu gestgjafar minir mig ut a flugvoll. Strax daginn eftir kiktum vid i Busch Gardens thar sem vid notfaerdum okkur stuttar radir og forum margoft i russibana. Sa besti var med 90 gradu falli thar sem i byrjun var madur alveg stopp og horfdi bara nidur thar sem vid satum ad sjalfsogdu i fremstu rod.
Annars er eg buin ad sja fullt af "nyjum" dyrum, frosk syndandi i sundlauginni og fullt af litlum saetum edlum. Edlurnar eru miklu saetari en eg hefdi getad imyndad mer.
I dag for Gudbjort i skolann og eg kom seinna a kampus med Arna og kiktum a bokasafnid og fengum okkur svo hadegismat sem er okeypis tho vid borgudum ad sjalfsogdu $3 i "suggested donations". Thetta er e-r samtok sem hafa komid a kampus a hverjum virkum degi i um halfa old. Mjog skemmtileg hefd.
Aetladi annars bara ad lata vita af mer svo folk viti ad eg se med lifsmarki. Kem til baka a sunnudagskvold.

Þann 31 ágúst, 2007 04:56, sagði Anonymous Nafnlaus...

hey! frábært :D góða skemmtun öll þrjú :)

 
Þann 03 september, 2007 09:09, sagði Anonymous Nafnlaus...

Ich bin sehr eifersüchtig.

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)