Money money money...
Var bent á skemmtilega síðu í dag: www.wheresgeorge.com.
Maður getur slegið inn þá seðla sem maður er með í veskinu og sett inn hvar maður er staddur. Það er síðan vistað í gagnagrunn og maður getur séð hvar seðillinn hefur verið - ef e-r hefur skráð hann inn áður.