Ragna í New York

22. september 2007

Af leigubílum og rúmum

Var að koma heim úr afmælisboði á klúbbi þar sem helmingur borðanna voru ekki borð heldur rúm...
Valla og Geir kíktu með mér og að sjálfsögðu tókst þeim að hitta nokkra nágranna sína frá Princeton (fyrrverandi og framtíðar). Fengu meira að segja far með einum heim...
Sjálf tók ég einkar fallegan leigubíl heim. Líst vel á þetta framtak hjá þeim hér í borg.

Þann 23 september, 2007 14:19, sagði Blogger Unknown...

Úhú! Held að ég hafi séð þennan klúbb í Sex and the City. Dömurnar þar skelltu sér á hann! Það er ekki amalegt djammið hjá þér!

 
Þann 24 september, 2007 10:41, sagði Blogger Ragnhildur...

heyrðu já, ég man líka eftir þessu úr Sex and the city. Magnað.

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)