Af leigubílum og rúmum
Var að koma heim úr afmælisboði á klúbbi þar sem helmingur borðanna voru ekki borð heldur rúm...
Valla og Geir kíktu með mér og að sjálfsögðu tókst þeim að hitta nokkra nágranna sína frá Princeton (fyrrverandi og framtíðar). Fengu meira að segja far með einum heim...
Sjálf tók ég einkar fallegan leigubíl heim. Líst vel á þetta framtak hjá þeim hér í borg.
Úhú! Held að ég hafi séð þennan klúbb í Sex and the City. Dömurnar þar skelltu sér á hann! Það er ekki amalegt djammið hjá þér!
heyrðu já, ég man líka eftir þessu úr Sex and the city. Magnað.