Ragna í New York

7. maí 2006

Kúlubúinn

Sá David Blaine í fiskabúrinu sínu í gær. Ótrúlega mikið af fólki þarna til að sjá hann. Alveg hreint fáránlegt. Náttúrulega fáránlegt að ég hafi farið að horfa líka en mér til afsökunar þá átti ég erindi á 66. stræti og Lincoln Center þar sem gjörningurinn fer fram, er nákvæmlega þar sem maður kemur upp úr subwaynum. Ég tók samt eftir að hann er með tattoo á bakinu ;)

Annars bíð ég spennt eftir þriðjudeginum - þá verð ég loksins búin í prófunum.

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)