Ragna í New York

19. apríl 2006

Kosningar

Ætla lítið að tjá mig um hvernig ég eyddi deginum í dag. Bendi bara á færsluna hjá Albínu. Vorkenndi nú samt dálítið Petu frænku. Var í símasambandi við hana og hún nátla föst uppi á 36. hæð.

Svo vil ég óska Margréti til hamingu - hún fór í prufuspil hjá Óperunni í New York (hún spilar á selló) og þótt hún hafi ekki verið ráðin þá komst hún í final 3 hópinn. Mér finnst þetta bara rosalega flott hjá stelpunni miðað við fyrstu tilraun - hugsið ykkur alla samkeppnina í New York!!!

Þann 19 apríl, 2006 20:44, sagði Blogger High Power Rocketry...

: )

 
Þann 20 apríl, 2006 07:02, sagði Blogger Guðrún...

Hæ Ragna! (já, ég kíki stundum við...)
ég bið ofsalega vel að heilsa Margréti!!

Guðrún Rúts

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)