Nærbuxur
Fór í Victoria's Secret í dag. Keypti mér m.a. 5 nærbuxur. 3 þeirra voru "made in Jordan", 1 var "made in Mexico" og sú fimmta var "made in Sri Lanka". Þær voru allar mismunandi á litinn svo ég fór að pæla hvort þeir séu búnir að kanna þetta og komast að því að Jordan séu bestir í skæru litunum, Mexico í dökku litunum og Sri Lanka í pastel litunum?
Jú mikið rétt hjá þér.
Ég er einmitt að lita nærbuxur fölappelsínugular fyrir Victoria's Secret.
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
neibb alveg klárlega ekki. þetta eru einfaldlega lönd þar sem hægt er að hafa fólk í vinnu sem dýr, þ.e. á kjörum sem enginn lætur bjóða sér í "hinum vestræna heimi". síðan selja þeir vöruna á skrilljónföldu verði og græða fullt fullt fullt.