Ragna í New York

4. mars 2006

Nærbuxur

Fór í Victoria's Secret í dag. Keypti mér m.a. 5 nærbuxur. 3 þeirra voru "made in Jordan", 1 var "made in Mexico" og sú fimmta var "made in Sri Lanka". Þær voru allar mismunandi á litinn svo ég fór að pæla hvort þeir séu búnir að kanna þetta og komast að því að Jordan séu bestir í skæru litunum, Mexico í dökku litunum og Sri Lanka í pastel litunum?

Þann 08 mars, 2006 06:21, sagði Blogger Hákon...

Jú mikið rétt hjá þér.

Ég er einmitt að lita nærbuxur fölappelsínugular fyrir Victoria's Secret.

 
Þann 16 mars, 2006 03:07, sagði Blogger beamia...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

 
Þann 16 mars, 2006 03:08, sagði Anonymous Nafnlaus...

neibb alveg klárlega ekki. þetta eru einfaldlega lönd þar sem hægt er að hafa fólk í vinnu sem dýr, þ.e. á kjörum sem enginn lætur bjóða sér í "hinum vestræna heimi". síðan selja þeir vöruna á skrilljónföldu verði og græða fullt fullt fullt.

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)