Að sofa eða ekki sofa
Kl. er 6.15 og ég er ennþá uppi í skóla. Á að mæta í tíma kl. 9 í fyrramálið.
Á ég að fara heim eða ekki? Við erum þrjú hérna að velta fyrir okkur sömu spurningunni.
Ef einhver mun nokkurn tíma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)
Þú ert auðvitað fyrir löngu búin að taka þessa ákvörðun núna. En ég hefði ekki nennt að fara heim, nema að ég byggi MJÖG stutt frá.
Kveðja; Kristín Ásta
við vorum tvær sem enduðum með að drífa okkur af stað um kl. 6.45 þegar sólin var að koma upp - fórum og fengum okkur morgunmat og síðan fór ég heim í sturtu og aftur upp í skóla - virkaði ágætlega þar til klukkutími var liðinn af tímanum - fór þess vegna heim eftir tímann og svaf í svona 5 klst - var að vakna núna ;)
iss... maður á að sofa á nóttunni :)