Ragna í New York

19. nóvember 2005

Kalt

Var að skoða dashbordið á tölvunni minni (í því forriti sér maður fullt af sniðugum upplýsingum) tók eftir því að hitastigið í Reykjavík er 8 gráður en í New York er hitinn 1 gráða. Held barasta að þetta sé í fyrsta sinn sem ég hef tekið eftir slíku frá því ég kom hingað. (við skulum samt taka það fram að kl. er 8 að morgni til í Reykjavík en um 3 að nóttu til í New York) Ég er amk fegin á meðan hitinn fer ekki niður fyrir frostmark.

Þann 21 nóvember, 2005 06:21, sagði Anonymous Nafnlaus...

það verður ábyggilega miklu kaldara hjá þér í janúar og febrúar en hérna

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)