Kalt
Var að skoða dashbordið á tölvunni minni (í því forriti sér maður fullt af sniðugum upplýsingum) tók eftir því að hitastigið í Reykjavík er 8 gráður en í New York er hitinn 1 gráða. Held barasta að þetta sé í fyrsta sinn sem ég hef tekið eftir slíku frá því ég kom hingað. (við skulum samt taka það fram að kl. er 8 að morgni til í Reykjavík en um 3 að nóttu til í New York) Ég er amk fegin á meðan hitinn fer ekki niður fyrir frostmark.
það verður ábyggilega miklu kaldara hjá þér í janúar og febrúar en hérna