Ragna í New York

30. október 2005

Kynlegir kvistir

Fullt af undarlegu fólki hér í borg í nótt. Ákvað að ég hálffélli inn í hópinn í minni íslensku lopapeysu. Ótrúlegt samt hvað fólk leggur mikið í búningana. Ætti nú samt að vera meira á mánudagsnóttina þegar hrekkjarvakan gengur í garð fyrir alvöru.

Þann 08 nóvember, 2005 04:18, sagði Anonymous Nafnlaus...

Til hamingju með afmælið Ragnheiður!!

 
Þann 08 nóvember, 2005 04:44, sagði Anonymous Nafnlaus...

Til hamingju með daginn!

 
Þann 08 nóvember, 2005 12:27, sagði Anonymous Nafnlaus...

Til hamingju með afmælið skvís:) vonandi áttu góðan dag

kv.Ragna
ps. gleymdi aðeins tímamuninum þegar ég sendi sms-ið í morgun:)

 
Þann 09 nóvember, 2005 16:00, sagði Anonymous Nafnlaus...

Til lukku með gærdaginn!

 
Þann 09 nóvember, 2005 18:33, sagði Anonymous Nafnlaus...

Til hamingju með afmælið í gær! Var haldið svaka partý?

 
Þann 11 nóvember, 2005 15:13, sagði Blogger Ragna...

Takk fyrir hamingjuóskirnar - nei það var ekki haldið svakapartí en það verður í kvöld ;)

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)