Ragna í New York

26. júlí 2005

earth.google.com

Mæli með þessari síðu: earth.google.com
Snilldar forrit þarna á ferð - verst að það skuli ekki vera hægt að nota á makkanum en það er víst á leiðinni.
Ég er búin að skemmta mér við að fljúga yfir New York og síðan fór ég í ferðalag til systur minnar. Maður getur nefnilega látið forritið gefa manni akstursleiðbeiningar og þegar þær eru komnar þá getur maður bara flogið eftir leiðbeiningunum í tölvunni og séð litla bíla á víð og dreif :)

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)