Ragna í New York

26. mars 2009

Blogg

Prófessor í deildinni minni heldur úti öflugu bloggi (innan tölfræðinnar amk). Nýjasta færslan er um blogg almennt þar sem hann meðal annars vísar í leiðbeiningar frá bandaríska ríkinu um hvernig á að blogga. Leiðbeiningarnar eru reyndar dáldið langar en útdrátturinn hjá Andrew Gelman er betri ;)

Þann 17 maí, 2009 12:15, sagði Blogger Hákon...

Ragna aðdáendur þínir eru komnir með fráhvarfseinkenni...

 
Þann 18 maí, 2009 19:02, sagði Blogger Ragna...

Allt of busy á Íslandi til að setja inn póst. Set kannski eitthvað inn þegar ég kem til baka til NYC.

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)