Blogg
Prófessor í deildinni minni heldur úti öflugu bloggi (innan tölfræðinnar amk). Nýjasta færslan er um blogg almennt þar sem hann meðal annars vísar í leiðbeiningar frá bandaríska ríkinu um hvernig á að blogga. Leiðbeiningarnar eru reyndar dáldið langar en útdrátturinn hjá Andrew Gelman er betri ;)
Ragna aðdáendur þínir eru komnir með fráhvarfseinkenni...
Allt of busy á Íslandi til að setja inn póst. Set kannski eitthvað inn þegar ég kem til baka til NYC.