Ragna í New York

10. mars 2009

Síðasti mánuðurinn

Búin að gera svo mikið frá því síðast að ég er búin að gleyma því öllu. Aðalatriðin fyrir utan nátla vinnu og aftur vinnu eru (nám er sko vinna) : Valentínusarpartí hjá mér, afmælisveisla Braga (nammi nammi lambahryggur), þorrablót, mixer hjá Asíufélagi New York borgar (ekki spyrja hvað ég var að gera þar), kickboxing, kickboxing, yoga (downward facing dog einhver?), var ég svo búin að minnast á kickboxing?

Annars er Bjarnheiður mætt til Bandaríkjanna, ætla að kíkja með henni og Völlu upp til Íþöku um helgina og svo ætlum við Bjarnheiður að túrhestast aðeins um stórborgina í næstu viku.

Þann 10 mars, 2009 19:32, sagði Blogger Unknown...

Já, downward facing dog og warrior 1 og warrior 2. Voða gaman!

Bið að heilsa Bjarnheiði, skemmtið ykkur vel í stórborginni!

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)