Woyzeck
Ohh ég er svo dugleg að blogga þessa dagana. En já sem sagt keypti miða á Woyzeck með Vesturporti, fyrir okkur Völlu. Við ætlum að fara föstudaginn 17. október en það verða víst þrjár sýningar 15., 17. og 18. október. Sjá hér. Jane var svo elskuleg að láta mig vita af þessu.
þú átt ekki eftir að verða fyrir vonbrigðum, allavega fannst mér þetta mjög flott sýning :) skemmtið ykkur ógó vel :)
Kv. Hanna