Ragna í New York

29. september 2008

Blóðgjöf

Þessi póstur um blóðgjöf (á ensku) er nánast samhljóða síðustu reynslu minni. Nema ég gef sko blóð einu sinni á ári ;)

Hvað er annars í gangi með Glitni? Maður kíkir bara í sakleysi sínu á mbl.is núna um hádegisbilið (16 á íslenskum tíma) og þá er víst allt búið að vera vitlaust frá því í nótt. 

Þann 29 september, 2008 13:11, sagði Blogger Hákon...

Já segðu.
Forstjóri Glitnis sagði í viðtali fyrir viku síðan að það væru "engar líkur á þjóðnýtingu". Það er líka gaman að rifja upp orð ÓRG fyrir 3 árum síðan þar sem hann dásamaði íslensku útrásinu í hástert. Nú er þetta sama fólk búið að skilja eftir þau félög sem það kom nálægt í rjúkandi rústum. Ábyrgð anyone?

 
Þann 29 september, 2008 15:16, sagði Blogger Unknown...

Glitnir? Bara nefndu það ekki.

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)