Blóðgjöf
Þessi póstur um blóðgjöf (á ensku) er nánast samhljóða síðustu reynslu minni. Nema ég gef sko blóð einu sinni á ári ;)
Hvað er annars í gangi með Glitni? Maður kíkir bara í sakleysi sínu á mbl.is núna um hádegisbilið (16 á íslenskum tíma) og þá er víst allt búið að vera vitlaust frá því í nótt.
Já segðu.
Forstjóri Glitnis sagði í viðtali fyrir viku síðan að það væru "engar líkur á þjóðnýtingu". Það er líka gaman að rifja upp orð ÓRG fyrir 3 árum síðan þar sem hann dásamaði íslensku útrásinu í hástert. Nú er þetta sama fólk búið að skilja eftir þau félög sem það kom nálægt í rjúkandi rústum. Ábyrgð anyone?
Glitnir? Bara nefndu það ekki.