Je minn eini
Það rignir svo svakalega hérna að ég með heyrnartól á eyrunum (þau eru þannig að stundum heyri ég ekki einu sinn bankað á hurðina hjá mér með þau) heyrði vel í rigningunni í gegnum bíómyndina sem ég var að horfa á. Hélt fyrst að eitthvað hefði gerst fyrir utan. Reyndar er þessi svakarigning búin núna en þetta var alveg rosalegt.
