Ragna í New York

31. mars 2008

"pappírsvinnan"

Fór í lyfjapróf í dag. Þurfti að pissa í bolla. Maðurinn sem tók við þessu sagði mér að allir sem vildu fá almennilega vinnu í dag yrðu að gera þetta. Hvað maður gerir ekki til þess að fá vinnu...

Þann 31 mars, 2008 16:59, sagði Blogger Hanna...

Frekar spes og skrítið :) en þetta eru víst Bandaríkin :)....ætli þetta sé svona hér á litla Íslandi líka???? maður spyr sig!!!!!

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)