Ragna í New York

5. apríl 2008

Alvara lífsins

Veit ekki alveg hvað ég á að segja en ég hef ákveðið að breyta hausnum á síðunni minni af virðingu fyrir fyrrum samnemanda mínum úr doktorsnáminu þar sem mér finnst það ekki viðeigandi lengur.
Allir samnemendur mínir eru í hálfgerðu losti og ég skrifa kannski meira um þetta síðar. Þið getið lesið um þetta hér.

Þann 06 apríl, 2008 14:05, sagði Blogger Hanna...

Jiii þetta er hræðilegt. Ég votta samúð mína.

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)