Alvara lífsins
Veit ekki alveg hvað ég á að segja en ég hef ákveðið að breyta hausnum á síðunni minni af virðingu fyrir fyrrum samnemanda mínum úr doktorsnáminu þar sem mér finnst það ekki viðeigandi lengur.
Allir samnemendur mínir eru í hálfgerðu losti og ég skrifa kannski meira um þetta síðar. Þið getið lesið um þetta hér.


-
Þann 06 apríl, 2008 14:05,
sagði
Hanna...
-
Viltu tjá þig?Jiii þetta er hræðilegt. Ég votta samúð mína.