Mallorca
Mig dreymdi e-n fáránlegan draum í nótt sem innhélt Mallorca, hótelherbergi með leikjatölvu og tveimur sjónvarpsskjáum (til að maður gæti séð tölvuleikinn í panorama) og eitthvað meira sem ég man ekki.
Það áhugaverða er að ég hef aldrei komið til Mallorca en svo var ég að kíkja á teljarann hjá mér áðan og sá að ég fékk gest í heimsókn á síðuna í dag sem virðist vera staddur þar. Tilviljun?


-
Þann 21 október, 2007 05:23,
sagði
Nafnlaus...
-
-
Þann 22 október, 2007 06:52,
sagði
Ragnhildur...
-
Viltu tjá þig?góð spurning, hvað er tilviljun?????
Tilviljun? Veit ekki, kannski var einhver að hugsa rosaleg sterkt til þín frá Mallorca?