Ragna í New York

20. október 2007

Mallorca

Mig dreymdi e-n fáránlegan draum í nótt sem innhélt Mallorca, hótelherbergi með leikjatölvu og tveimur sjónvarpsskjáum (til að maður gæti séð tölvuleikinn í panorama) og eitthvað meira sem ég man ekki.
Það áhugaverða er að ég hef aldrei komið til Mallorca en svo var ég að kíkja á teljarann hjá mér áðan og sá að ég fékk gest í heimsókn á síðuna í dag sem virðist vera staddur þar. Tilviljun?

Þann 21 október, 2007 05:23, sagði Anonymous Nafnlaus...

góð spurning, hvað er tilviljun?????

 
Þann 22 október, 2007 06:52, sagði Blogger Ragnhildur...

Tilviljun? Veit ekki, kannski var einhver að hugsa rosaleg sterkt til þín frá Mallorca?

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)