Ragna í New York

21. febrúar 2007

Sól

Það var um 9 stiga hiti þegar ég labbaði í skólann í dag. Stórmunur frá síðustu vikum. Skrítna var að þetta veður minnti mig á gott skíðaveður í Skálafelli í gamla daga. Sólríkt en samt snjór úti um allt.

Annars bara 3 vikur í að ég kíki heim - get varla beðið.

Þann 23 febrúar, 2007 05:28, sagði Blogger Ragnhildur...

Það verður líka gaman að fá þig hingað!

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)