Sól
Það var um 9 stiga hiti þegar ég labbaði í skólann í dag. Stórmunur frá síðustu vikum. Skrítna var að þetta veður minnti mig á gott skíðaveður í Skálafelli í gamla daga. Sólríkt en samt snjór úti um allt.
Annars bara 3 vikur í að ég kíki heim - get varla beðið.


-
Þann 23 febrúar, 2007 05:28,
sagði
Ragnhildur...
-
Viltu tjá þig?Það verður líka gaman að fá þig hingað!