Fjórmenningar
English summary: just blogging about how related I am to "the queen" of Iceland.
Það hefur verið mjög vinsælt að blogga um Silvíu Nótt á íslenskum bloggum upp á síðkastið. Á einhverju blogginu las ég að maður ætti að fara inn á Íslendingabók og tékka hversu mikið maður er skyldur drottningunni. Ég var að komast að því að við erum fjórmenningar í mömmu ætt. Svo virðist sem að afi minn hann Erlendur hafi verið skírður eftir afa sínum Erlendi sem var einmitt afi, afa hennar Silvíu. Hehe. Spurningin er samt þessi: Má ég þá kalla hana frænku mína?
Já,já, auðvitað máttu kalla hana frænku þína, allavega svona þegar það hentar. ;)