Ragna í New York

19. febrúar 2007

Fjórmenningar

English summary: just blogging about how related I am to "the queen" of Iceland.

Það hefur verið mjög vinsælt að blogga um Silvíu Nótt á íslenskum bloggum upp á síðkastið. Á einhverju blogginu las ég að maður ætti að fara inn á Íslendingabók og tékka hversu mikið maður er skyldur drottningunni. Ég var að komast að því að við erum fjórmenningar í mömmu ætt. Svo virðist sem að afi minn hann Erlendur hafi verið skírður eftir afa sínum Erlendi sem var einmitt afi, afa hennar Silvíu. Hehe. Spurningin er samt þessi: Má ég þá kalla hana frænku mína?

Þann 22 febrúar, 2007 15:56, sagði Anonymous Nafnlaus...

Já,já, auðvitað máttu kalla hana frænku þína, allavega svona þegar það hentar. ;)

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)