Ragna í New York

20. desember 2005

Verkfall

Jæja það varð svo verkfall eftir allt saman. Það er brjáluð umferð hérna og bílstjórarnir misjafnlega þolinmæðir. Hönd bílstjóranna virðist vera ansi þung á flautunni. Vona bara að ég komist í burtu frá þessu brjálæði.

Þann 21 desember, 2005 12:35, sagði Anonymous Nafnlaus...

það vona ég líka!

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)