Ragna í New York

6. júní 2008

Í lestinni

Vá ég bara vard ad blogga.

Á einni stoppistodinni fóru 4 unglingar út. Öll í svörtu einn med
tvo lokka AFTAN á hálsinum. Med e-s konar fartölvu boombox í gangi.
Öll kveiktu thau í sígarettum thegar thau stigu úr lestinni.
Í stadinn fyrir thau labbadi inn Amish madur. Med skegg, í
vinnufötunum med axlabönd og allt.
Óborganlegt!

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)